BYRJA ESTA UMSÓKN MÍNA   Ör

Stefna um friðhelgi einkalífsins

Við gefum okkur alla í að halda persónuupplýsingum notenda síðunnar okkar leyndum, og byðjum aðeins um þær upplýsingar sem eru nauðsynlegar. Með því að nota síðu okkar ert þú að samþykkja skilmála þessarar Persónuverndarstefnu.

Hvaða upplýsingum söfnum við?

Við söfnum aðeins þeim upplýsingum sem þú færir okkur og okkur þarfnast þegar haft er samband við okkur í gegnum tölvupóst. Við notum þessar upplýsingar aðeins til þess að gefa þér okkar besta svar, ekki til neins annars.

Aðrar upplýsingar sem við söfnum er ekki hægt að tengja við þig persónulega eða nota til að bera kennsl á þig. Partur þessara upplýsinga er tæknilegur (tegund netvafrans sem þú notar, til dæmis), og gæti verið notaður til að rekja tæknilega örðugleika eða til að bæta virkni og gæði vefsíðu okkar. Þær ópersónulegu upplýsingar sem við söfnum og geymum eru tengdar því frá hvaða vefslóð gestur vefsíðu okkar kemur (þekkt sem tilvísandi vefsíða/referring website), þeim tíma og dagsetningu sem heimsótt er á, hve miklum tíma er varið á vefsíðu okkar, hvaða tengla er smellt á, staðsetningu notandans, og hvernig það tæki sem gesturinn er að nota er stillt.

Meðfylgni þriðja aðila

Sumar síður vefsíðu okkar gæti innihaldið sérstök merki sem senda upplýsingar til þriðja aðila. Þessi merki eru kölluð ‘vefsendar’. Upplýsingar sem eru sendar með þessum hætti innihalda almennt séð gerð netvafra og IP tala, upplýsingar um síðuna sjálfa og hvenær hún var heimsótt, og upplýsingar sem sendar hafa verið með þeim kökum sem þriðji aðilinn gæti hafa sett í tölvu þína.

Að Fjarlægja/Eyða Upplýsingum

  • Gestir sem heimsækja vefsíðu okkar geta fjarlægt köku sem hefur verið sett í tölvi þeirra með því að eyða þeim frá netvafra sínum. Vinsamlegast fylgjið eftirfarandi hlekk til að læra meira um kökur: http://www.aboutcookies.org
  • Netfang og innihald pósts sem gestur hefur sent okkur er eytt eftir 180 daga. Vinsamlegast hafið samband ef óskað er eftir að þessum upplýsingum sé eytt áður en þessu tímabili er lokið.

Um Viðkvæmar Upplýsingar

Vinsamlegast ekki senda eða birta okkur neinar viðkvæmar persónuupplýsingar (til dæmis; upplýsingar tengdar kynþætti, pólitískum skoðanunum, trúarbrögum eða annari trú, heilsu, glæpsamlegum bakgrunni eða stéttarfélagsaðild) þegar haft er samband við okkur í gegnum tölvupóst.

Útfarandi tenglar

Vefsíða okkar er upplýsingavefsíða og við vinnum ekki úr ESTA umsóknum. Við gætum hins vegar vísað á einkarekna vefsíðu í eigu þriðja aðila, ótengda öllum ríkisstjórnum og ráðuneytum, sem getur unnið úr ESTA umsóknum gegn greiðslu. Það er þitt val hvort þú viljir sækja um, uppfæra eða staðfesta ESTA umsóknir á þeirri vefsíðu sem við vísum á eða á þeirri opinberu vefsíðu sem er rekin af Bandarísku ríkisstjórninni.

Deiling og flutningur upplýsinga.

Undir sumum kringumstæðum gætum við deilt eða flutt notendaupplýsingar. Þessar kringumstæður innihalda:
- Flutning til tengdra fyrirtækja, eða sem afleiðing breytinga innan okkar fyrirtækis. Ef við eigum eða stjórnum fyrirtæki, eða erum í eigu þess, getum við deilt upplýsingum með því fyrirtæki. Ef fyrirtæki okkar er keypt eða það sameinast öðru fyrirtæki, eða þá að einhverjar eða allar eignir okkar eru seldar til annars fyrirtækis, þá gætu notendaupplýsingar verið partur af þessum skiptum eða sölum.
- Lagalega leyfð deiling upplýsinga: Það gætu verið aðstæður þar sem við deilum upplýsingum með þriðju aðilum sem eru ekki tengdir okkur, eins og er leyft samkvæmt lögum.

Tilkynning notenda á breytingum þessarrar stefnu

Við getum gert breytingar á Persónuverndarstefnu okkar ef og þegar kringumstæður kalla á slíkar breytingar. Ef tekið er til slíkra breytinga, látum við vita með færslu á vefsíðu okkar, meðfylgjandi dagsetningu breytinganna. Við munum einnig breyta innihaldi þessarar síðu til að vera í samræmi við breyttri stefnu okkar.

Ef þú heldur áfram notkun á vefsíðu og þjónustu okkar eftir að við höfum uppfært Persónuverndarstefnu okkar munum við telja að það gefi til kynna samþykkt á þeim breytingum. Breytingar á Persónuverndarstefnu okkar mun aðeins eiga við um upplýsingar sem okkur hefur verið fært eftir að þessar breytingar hafa tekið gildi, nema þú gefir skýrt samþykki um annað. Ef, eftir að við söfnum upplýsingum þínum, við ákveðum að nota þær á annan hátt en er tilgreint í stefnu okkar þegar þær eru fengnar, munum við hafa samband við þig í gegnum tölvupóst og láta þig vita af breytingunum. Þú munt í framhaldi þess getað valið hvort við getum notað þessar upplýsingar á þennan nýja og öðruvísi hátt.

Samþykkt skilmála

Þegar þú heimsækir þessa vefsíðu þá ert þú að samþykkja Persónuverndarstefnu okkar, og þín áframhaldandi vera og notkun þessarar síðu gildir sem áframhaldandi samþykki. Ef þú samþykkir ekki þessa Persónuverndarstefnu, að hluta eða í heild sinni, byðjum við þig um að yfirgefa þessa síðu og að nota hana ekki.

 

 

Þessi síða er rekin af einkafyrirtæki og er ekki tengd Bandarísku Ríkisstjórninni.