BYRJA ESTA UMSÓKN MÍNA   Ör

 

I-94 Online circles images

Eyðublað I-94 Rafrænt fyrir Gesti til Bandaríkjanna Landleiðina

Ferðamenn sem koma til Bandaríkjanna landleiðina geta sótt um I-94 á netinu. Aðeins I-94 má nota sem sönnun fyrir löglegri inngöngu í landið.

 

 

Þarf ég I-94 til að ferðast til BNA?

Allir sem fara til Bandaríkjanna þurfa að hafa I-94 eyðublað að undanskildum:

 • Bandarískum ríkisborgurum
 • Útlendingar sem búa í BNA á heimleið.
 • Útlendingar með innflytjendavisa
 • Flestir Kanadískir ríkisborgarar þegar þeir koma til BNA eða millilenda

Hvað er I-94 eyðublaðið?

Bandaríska heimavarnarráðuneytið gefur út I-94 eyðublað sem er opinber skrásetning komu og brottfarar fyrir útlendinga sem koma til Bandaríkjanna og hafa áður breytt stöðu sinni meðan þeir voru í Bandaríkjunum, sem lengdu dvöl í Bandaríkjunum, meðal annars. Þetta eyðublað er venjulega tengt (non-immigrant) gestvegabréfi af starfsmanni hjá Landamæraeftirlitinu þegar komið er til Bandaríkjanna. Gestur þarf að fara frá BNA fyrir daginn sem stimplaður er á eyðublaðið.

LME hefur sjálfvirkt I-94 eyðublað fyrir þá sem ferðast inn í landið til að straumlínulaga inngönguferlið, bæta afköst, og lækka kostnað. Frekar en pappírseyðublað munu ferðalangar fá rafrænt I-94 nema við sérstakar aðstæður. Þessir ferðalangar munu einni fá stimpil um inngöngu frá LME á sín ferðaskjöl.

 

I-94 Online Sample Image

 

Hvenær ætti ég að senda I-94 skjalið mitt á netinu?

Ef þú ætlar að fara til Bandaríkjanna landleiðina getur þú flýtt ferlinum með því að sækja um og borga fyrir I-94 á netinu. Ef þú kemur til BNA flugleiðina eða sjóleiðis þarftu ekki að sækja um I-94 eyðublaðið.

Vinsamlegast athugaðu að það eru fyrirvarar á I-94 eyðublaðinu sem þú færð á netinu, það er fyrsta skrefið í I-94 umsóknarferlinu. Þú þarft að klára skref sem eftir eru í ferlinu þar sem þú kemur til landsins til að fá endanlegt skjal sem leyfir löglega inngöngu í Bandaríkin.

Hvað ef ég gleymi umsóknarnúmerinu mínu?

Til að sækja um þarftu eftirfarandi upplýsingar, eins og þær birtast á ferðaskjölunum sem þú notar til að komast inn í Bandaríkin:

 • Landið sem gaf út vegabréfið þitt, sem er ríkisfangið sem er skráð á vegabréfið þitt. Þetta er það sem gaf út vegabréfið þitt, sama hvar þú fékkst sjálft vegabréfið afhent.
 • Númer vegabréfs, Nákvæmlega eins og það er á persónuupplýsingasíðunni. Þetta númer getur falið í sér tölustafi og/eða bókstafi svo þú þarft að skoða vel. Stafirnir eru oft misskildir sem aðrir, til dæmis 0 (núll) og stafurinn „O“, og 1 (einn) og bókstafurinn „l“.
 • Fjölskyldunafnið þitt/ Síðasta nafn/Ættarnafn eins og það er skráð í „Last Name“ eða „Surname“ reitnum á Bandaríska ferðaskjalinu. Ef þú ert ekki viss hvaða nafn þú átt að nota skaltu skoða „Machine Readable Zone“ á vegabréfinu þínu, því það er venjulega nafnið sem er notað.
 • Fyrsta nafn/nafn eins og það er skráð í „First Name“ eða „Given Name“ reitnum á Bandaríska ferðaskjalinu. Enginn önnur nöfn ættu að vera með, svosem titlar, gælunöfn og millinöfn.
 • Fæðingardagurinn þinn, þar á meðal mánuður, dagur og hvar þú fæddist.

Ef Fyrirkomulagið á nafninu þínu er óvenjulegt á vegabréfinu eða visa, skoðaðu þá svæðið sem vélin les neðst á skjalinu/kortinu. Þetta mun alltaf samsvara ISO staðlaða fyrirkomulaginu.

Ef þú ert að sækja nýtt I-94 á netinu þá þarftu að auki:

 • Útgáfuland Visa: Landið sem gaf ú þitt visa. Fyrir I-94 fyllir þú þennan reit alltaf með Bandaríkin.
 • Visa eða BCC Landamærakort Númer: er visa númer í rauðum tölum og lágt til hægri á visanu fyrir ofan svæðið sem Vélin les.
 • Útgáfudagur visa: Dagur, Mánuður og árið sem Visa var gefið út.

Ef ég sæki um og borga fyrir I-94 á netinu, verð ég þá að mæta að landamærunum?

Já. Þú verður að mæta á landamærin til að klára ferlið og fá pappírs eyðublaðið. Þú munt aðeins fá I-94 með fyrirvara með rafrænni umsókn. Greiðsla rafræn hjálpar að flýta fyrir ferlinu á landamærunum.

Ef þú sækir um I-94 á netinu getur þú fengið neitun um að fara til Bandaríkjanna?

Allar inngöngur í Bandaríkin eru ákveðin af starfsmanni LME þar sem þú kemur að landi sem þú sóttir um inngöngu að I-94. Sem ferðamaður skaltu búa þig undir að sýna leyfi og vilja til að ferðast og sönnun atvinnu og búsetu í viðtalinu. Ef inngöngu er hafnað mun LME veita þér upplýsingar um það sem stendur þér til boða. Það eru engar endurgreiðslur, millifærslur eða skipti á I-94 gjaldinu. Ef þér er hafnað eða færður frá BNA af einhverri ástæðu verður þetta gjald ekki endurgreitt.

Eftir að hafa sótt um á netinu fæ ég tímabundið pappírs eyðublað?

Nei, en þú færð kvittun sem þú getur prentað og vistað fyrir gögnin þín. Við landamærin kemur mun starfsmaður LME geta skoðað upplýsingarnar um þitt I-94 í kerfi LME með vegabréfinu þínu.

Eftir að ég klára rafræna umsókn fyrir tímabundið I-94, hvað þarf ég að hafa meðferðis að landamærunum til að klára umsóknina?

Til að klára umsóknina, þá þarftu:

 • Mættu að landamærunum innan 7 daga. Ef þú mætir ekki innan sjö daga færðu ekki I-94 hver sem ástæðan er, það eru engar endurgreiðslur.
 • Við landamærin þarftu að gefa líffræðilegar mælingar (sé þess krafist) og klára viðtal.
 • Vertu viðbúinn að sýna sönnun þess að þú búir og vinnir og ferðaáætlun, ef þú ert beðinn af starfsmanni Landamæraeftirlitsins (LME).
 • Þegar búið er að samþykkja umsóknina mun, LME mun gefa út I-94 pappa sem sýnir hvers stigs inngöngu þú ert og ert samþykkur þegar dagurinn kemur. Hafðu þetta eyðublað og afhentu það ríkisstarfsmanni, lögreglu, stofnun, samtökum eða vinnuveitanda sem krefst þess að sjá sönnun löglegrar inngöngu í landi.

 

 

Þessi síða er rekin af einkafyrirtæki og er ekki tengd Bandarísku Ríkisstjórninni.