BYRJA ESTA UMSÓKN MÍNA   Ör

SPURT OG SVARAÐ


Hvað er ESTA?


ESTA stendur fyrir Electronic System for Travel Authorization: sameiginlegt, vef-byggt verkefni undir umsjá Customs and Border Protection og the Department of Homeland Security.

ESTA forskoðar ferðamenn sem eru að skipuleggja skammtíma ferð til bandaríkjanna fylgjandi Visa Waiver programminu (ferðir sem eru 90 dagar eða færri, annað hvort fyrir viðskipti eða ferðamennsku) til að vera viss um að þeir eru hvorki öryggis né löggæslu áhætta. Þetta var innleitt til að koma til móts við lagalegum amerískum kröfum til að auka öryggi VWP.

ESTA var innleitt þann 1. Ágúst 2008, og varð gert nauðsynlegt fyrir alla ferðamenn komandi frá Visa Waiver program löndunum þann 12. Janúar 2009.


Hvernig sæki ég um ESTA?


Þú getur sótt um ESTA heimild á okkar vefsíðu. fylgdu leiðbeiningunum og svaraðu þeim spurningum sem spurðar eru í umsóknareyðublaði okkar til að setja frám umsókn þína.

Upplýsingar sem þú þarft til að gera ESTA umsókn inniheldur vegabréfs upplýsingarnar þínar; skrá yfir smitsjúkdómaferil; glæpaferil, ef einhver er; önnur nöfn sem þú notar eða viðurnefni; feril þinn varðandi visa aðgang þinn til Bandaríkjanna; nöfn foreldra; fæðingarborg; kennitala, ef einhver; upplýsingar til að hafa samband; og kreditkortanúmer.


Hvað þýðir ESTA heimild?


Ef þú færð ESTA heimild þá þýðir það að þú ert hæf/ur til að ferðast undir Visa Waiver programminu, en það þýðir ekki endilega að þú munir fá inngöngu í Bandaríkin. Innganga í Bandaríkin er byggð á skoðun sem framkvæmd er af starfsmanni Customs and Border Protection þegar þú ferð frá borði í Bandaríkjunum


Hver er hæfur fyrir ESTA programmið?


Borgarar Visa Waiver program landanna sem áætla ða fara til Bandaríkjanna sjó- eða loftleiðis eru hæfir fyrir ESTA programmið.

Ferðast verður með samþykktum flutningsaðila. Ferðamenn verða að hafa gilt vegabréf og miða fram og til baka, þar sem ferð þeirra endar utan Bandaríkjanna, til að vera hæf fyrir ESTA. Hver ferðamaður þarf að sækja um, þar með talið börn undir 18, og standast þarf allar kröfur Visa Waiver programsins (svo sem að sjá til þess að vegabréfið þitt renni ekki út á innan við sex mánuðum frá fyrirhugaðri heimkomu frá Bandaríkjunum).

Visa Waiver programmið (og í gegnum það, ESTA programmið) er í boði fyrir borgara Andorru, Ástralíu, Austurríkis, Belgíu, Brúnei, Chile, Tékklands, Danmerkur, Eistlands, Finnlands, Frakklands, Þýskalands, Grikklands, Úngverjalands, Íslands, Írlands, Ítalíu, Japans, Lettlands, Lichtenstein, Lítháen, Lúxemborgar, Möltu, Mónakó, Hollands, Nýja Sjálands, Noregs, Portúgals, San Marínó, Síngapúr, Slóvakíu, Slóveníu, Suður-Kóreu, Spáns, Svíþjóðar, Sviss, Taívan, og Bretlands.


Þarf ég að sækja um ESTA ef ég er borgari VWP lands og…?


…Ég er einnig með löglegt óbundið dvalarleyfi í Bandaríkjunum? Nei
…Ég er einnig með tvískiptann ríkisborgararétt í Bandaríkjunum? Nei – Borgarar verða að not Ameríska vegabréfið sitt þegar farið er til Bandaríkjanna.
…Ég er einnig landbundinn innflytjandi í Kanada, og er að ferðast til Bandaríkjanna landleiðis? Nei
…Ég er einnig landbundinn innflytjandi í Kanada, og er að ferðast til Bandaríkjanna sjó- eða loftleiðis?
…Ég er einnig með löglegt óbundið dvalarleyfi í Bandaríkjunum? Ef þú flýgur undir þínu VWP vegabréfi og ert að nota VWP, já. Ef þú ert að ferðast undir vegabréfi sem er ekki gilt VWP vegabréf og ert með vegabréfsáritun, þá ertu ekki hæfur fyrir ESTA.
…Hef gilda vegabréfsáritun á þeim tíma sem ferðast er? Nei
…Er að ferðast til Bandaríkjanna landleiðis frá Kanada eða Mexíkó, undir grænu I-94 korti? Nei
…Er að ferðast til Bandaríkjanna sjó- eða loftleiðis frá Kanada eða Mexíkó?
…Ég er aðeins að ferðast í gegnum Bandaríkin, og hyggst ekki vera um kyrrt þar?
…Er ekki með lögaldur og er undir 18 að ferðast með VWP
…Er að ferðast til að dvelja í skamman tíma í Bandarísku Jómfrúreyjunum eða Púerto Ríkó?

Hvenær ætti ég að sækja um ESTA heimild?


Um leið og þú ákveður að ferðast il Bandaríkjana undir Visa Waiver programminu, þá er það skynsamlegt að sækja um ESTA heimild, en hægt er að sækja um hana allt að 72 klukkustundum fyrir dagsetningu ferðar. Þú þarft ekki að hafa skildbundið þig við ferðaupplýsingar eða gistingu áður en sótt er um.

Það er engin refsing ef þú sækir um snemma og ESTA þitt rennur út á meðan þú ert ennþá í Bandaríkjunum: þú getur enn ferðast aftur til upprunnalands þíns samkvæmt áætlun.


Hvenær mun ég fá svar varðandi ESTA umsókn mína?


Oftast munt þú fá svar við ESTA umsókn þinni nánast samstundis (á innan við mínútu). Samt sem áður munt þú þurfa að athuga stöðu umsóknarinnar þínnar í innhólfi tölvupóst þíns. Við sendum ESTA númerið í gegnum tölvupóst til viðskiptavina okkar.


Hvað ef ég gleymi umsóknarnúmerinu mínu?


Á Heimasíðu okkar höfum við síðu sem kallast ' Staðfesta/Athuga ESTA Stöðu' þar sem þú getur sótt um að fá ESTA númerið þitt sent á tölvupóstfangið sem er tengt umsókn þinni. Það eina sem þú þarft að gera er að filla út umsóknareyðublaðið á þessari síðu.


Get ég sótt um fyrir hönd annarar manneskju eða fengið þriðja aðila til að sækja um fyrir mig?


Þú getur sótt um fyrir aðra manneskju eða fengið þriðja aðila til að sækja um á þinni hálfu, en að lokum þá er það manneskjan sem ferðast sem ber ábyrgð á sannsögli og heilleika þeirra upplýsinga sem gefið er upp á ESTA umsókninni.


Get ég lagt fram ESTA umsókn fyrir heilan hóp?


Hópumsóknir eru einnig auðveldar að gera: eftir að umsókn þín hefur verið lögð fram— einfaldlega filltu út umsóknareyðublaðið aftur með nýju upplýsingunum um umsækjendann. Smelltu bara á nýja umsókn á 'Þakkarsíða'


Get ég leiðrétt upplýsingarnar á ESTA umsókninni ef ég geri mistök?


Þegar það kemur að villum er aðeins hægt að breyta sumum upplýsingum á ESTA umsókn þinni: tölvupóstfangið þitt, símanúmerið þitt og ferðaupplýsingarnar þínar. Ekki er hægt að breyta neinum upplýsingum tengdum vegabréfinu þínu. Þetta þýðir að þú verður að vera nákvæm/ur þegar umsóknareyðublaðið er útfyllt.


Hve langann tíma gildir ESTA heimild?


ESTA heimild gildir þar til vegabréfið þitt rennur út eða í tvö ár frá því að þér hefur verið heimilað að ferðast (hvor dagsetning sem er kemur fyrr).


Hvað geri ég ef ESTA heimild mín er ekki samþykkt?


Ef umsókn þinni er synjað getur þú ennþá ferðast til Bandaríkjanna, en þú munt þurfa að sækja um vegabréfsáritun í gegnum Banarískt ráðuneyti eða ræðismannsskrifstofu til að gera svo.


Hve oft get ég ferðast til Bandaríkjanna á ESTA heimild minni?


ESTA heimild þín gerir þeír kleift að ferðast í ótakmarkað mörg skipti til Bandaríkjanna, gefið að hún sé enn í gildi.


Ef ég fékk ESTA heimild mína áður en viðbótarupplýsinga var krafist árið 2014, þarf ég þá að sækja aftur um ESTA?


Nei; allar núverandi ESTA heimildir verða áfram í gildi, en beðið verður um viðbótarupplýsingarnar þegar núverandi heimild rennur út.


Hvaða ESTA gögn ætti ég að hafa með mér þegar ég ferðast til Bandaríkjanna?


Áður en lagt er af stað til Bandaríkjanna er mikilvægt að prenta út ESTA númerið sem þú fékkst sem PDF skjal og hafa það með þér meðan á flutningi stendur. Landamæraverðir Bandaríkjanna munu hafa rafræn skjöl um ESTA samþykki þitt, en flugfélagið þitt eða flutningsaðili gætu þurft útprentað afrit þegar þú innritar þig í flugið.


Hvenær þarf ég að sækja aftur um ESTA heimild?


Ef ESTA heimild þín rennur út og þú óskar eftir því að ferðast til Bandaríkjanna þá getur þú hvenær sem er endurnýjað hana með því að leggja fram nýja umsókn. Því miður er ekki til sérstakt endrnýjunarferli fyrir ESTA heimild að svo stöddu.

Annars ættir þú að sækja um nýja ESTA heimild ef þú:

  • Færð nýtt vegabréf;
  • Breytir nafni þínu af einhverri ástæðu;
  • Breytir um kyn;
  • Breytir ríkisborgararétti þínum;
  • Breytir löglegri stöðu þinni (til dæmis ef þú er dæmdur fyrir marga glæpi eða þú ert greindur með smitsjúkdóm).

 

 

Þessi síða er rekin af einkafyrirtæki og er ekki tengd Bandarísku Ríkisstjórninni.