BYRJA ESTA UMSÓKN MÍNA   Ör

Kökustefna

Hvað er kaka?

Kaka er einfaldlega mjög lítil skrá sem vefsíða vistar á tölvuna þína (eða snjallsíma, spjaldtölvu, o.s.frv.), með þeim tilgangi að fylgjast með þeim upplýsingum sem hún notar þegar þú heimsækir vefsíðuna. Kökur eru geymdar í einum af þeim skrám sem vafri notar til að vista gögn tengd vefsíðum. Margar kökur innihalda einfaldlega gögn sem leyfir vefsíðunni að bera kennsl á tölvu þína, og að bera það útlit sem þú velur eða hefur valið áður á síðunni. Aðrar kökur leyfa vefsíðum að gera hluti eins og að halda nákvæmri tölu yfir einstaka gesti á hverri síðu. Kökur eru texta skrár; þær innihalda engan eingann tvíundarkóða og er ekki hægt að keyra þeim eins og forriti á tölvinni þinni.

Hver kaka felur í sér sína eigin dagsetningu sem segir hvenær hún rennur út. Margar kökur eru stilltar til að renna út þegar þú lokar vafra þínum. Þessar kökur eru þekktar sem ‘tímabundnar kökur’ og innihalda aðeins upplýsingar sem eru notaðar á meðan þú ert að skoða síðuna. Aðrar kökur, kallaðar ‘viðvarandi kökur’, hafa lengri tímabil þar til þær renna út (talið í mánuðum eða árum), og innihalda gögn sem geta verið notuð frá einni heimsókn á síðuna til annarrar. Þú getur fundið meira út um kökur og hvernig þær virka á http://allaboutcookies.org, og í Wikipedia færslunni fyrir HTTP kökur, http://en.wikipedia.org/wiki/HTTP_cookie.

Af hverju notum við þær?

Hjá USAvisaonline.com notum við kökur til að framkvæma nokkur undirstöðuhlutverk, og til að betrumbæta gæði síðu okkar og okkar þjónustum eins og er lýst fyrir neðan. Við notum ekki kökur fyrir neinn annan tilgang.

Undirstöðuhlutverk

Undirstöðuhlutverk kaka gera okkur kleift að fylgjast með hvernig síðan okkar ætti að líta út ý varfanum þínum, hverjar af síðum vefsíðunnar þú hefur heimsótt nýlega, stillingar tengdar sannvottun, lands- og tungumálsstillingar, og aðarar svipaðar upplýsingar. Þetta gerir það mögulegt fyrir þig að skoða vefsíðuna okkar samkvæmt þínum stillingum, án þess að þurfa að velja þær aftur í hvert skipti sem þú heimsækir síðuna okkar.

Betrumbætingar á síðu

Við söfnum einnig tölfræðilegum upplýsingum svo að við getum skilið hvernig fólk notar síðuna okkar, og hvernig við getum betrumbætt hana. Þegar við gerum þetta varðar það okkur ekki hvað einstök manneskja gerir, heldur hvað fólk er almennt að gera. Við viljum vita hve margir hafa séð ákveðna síðu eða skjal, hve löngum tíma er varið í það að meðaltali, hvaða síðu fólk kemur frá og hvert það fer, hvað fólk smellti á og hvað fólk hunsaði. Þessi gerð upplýsinga segir okkur hvaða atriði á síðunni okkar eru mikilvægust fyrir notendur okkar, hvaða atriði virka eins og áætlað er, og hvaða atriði virka ekki eins og er áætlað. Kökur gera okkur kleift að halda tölu yfir hve margir einstakir notendur hafa gert eitthvað, á móti því hvað einn notandi hefur gert oft.

Hvaða stjórn hef ég varðandi kökur á þessari síðu?

Vafrinn þinn mun yfirleitt innihalda valmöguleika eða viðbót sem leyfir þér að afvirkja eða fjarlægja kökur fyrir ákveðnar síður. Þú getur notað þessa valmöguleika til að fjarlægja eða afvirkja kökur frá síðunni okkar. Þetta er eitthvað sem þú gætir viljað gera ef, til dæmis, þú ert að heimsækja síðuna okkar frá tölvu sem annað fólk notar (svo sem almenningstölvur á bókasafni, í skóla eða netkaffi), og þar sem þú getur ekki stjórnað öryggisstillingum. Vertu meðvitaður um það að ef þú afvirkjar kökur fyrir síðuna okkar þá mun hún ekki muna stillingarnar þínar næst þegar þú heimsækir hana, og þú munt þurfa að velja þær aftur.
Ef þú heimsækir síðuna okkar frá tölvu eða öðru tæki sem aðeins þú eða aðrir fjölskyldumeðlimir nota er almennt mikið betra að leyfa kökunum að vera, og ekki afvirkja eða fjarlægja þær.

 

 

Þessi síða er rekin af einkafyrirtæki og er ekki tengd Bandarísku Ríkisstjórninni.